Frábær samskiptahæfni

Lærðu að mynda traust og einlæg tengsl sem stuðla að sterkri fyrirtækjamenningu og hafa hvetjandi áhrif á starfsmenn í þínu teymi.

Leiðin að skilvirkum boðskiptum og mannlegum samskiptum

Dale Carnegie var rómaður fyrir einstaka samskiptahæfni. Þess vegna sækjum við innblástur til úthugsaðra og þaulprófaðra aðferða sem hann beitti, í því augnamiði að námskeiðin okkar breyti jafnt einstaklingum sem hópum í afburða fagfólk, með mikla hæfni í mannlegum samskiptum, boðskiptum og tengslamyndun.

Uppgötvaðu færnina sem mun auka árangur þinn

Hvað sérðu þegar þú virðir fyrir þér einstakling sem hefur náð langt? Sjálfstraust. Hæfni. Persónutöfra. Slíkur einstaklingur er virkur jafnt í starfi sem einkalífi, á virk samskipti við aðra og er hvetjandi með því að vera sterk fyrirmynd. Þetta eru eiginleikar og hæfni sem allir geta tileinkað sér. Það þarf aðeins að læra hvernig á að nýta sér þá og þróa þá.
Námskeiðið okkar í samskiptahæfni hjálpar þér að:
Treysta tengslin við samstarfsmennina
Auka og bæta samvinnu í hópum
Efla skuldbindingu starfsmanna
Ná árangri í eigin rekstri

Velgengnin hefst hjá þér

Námskeiðin okkar í samskiptahæfni eru þróuð með það fyrir augum að miðla þekkingu og reynslu Dale Carnegie til annarra. Á slíkum námskeiðum tileinka þátttakendur sér nýja samskipta- og tengslamyndunarhæfni og læra að nýta sér þessa hæfni í starfi og daglegu lífi til að eignast nýja vini, afla nýrra viðskipta og ávinna sér virðingu samstarfsmanna sinna.
“Dale Carnegie Training was the catalyst that got us through some challenging times and allowed our leadership team to focus on common goals that were better understood by nearly everyone. Dale Carnegie Training changed the look and feel of our organization.”
 
Edward M. D’Alba, PE
President, Urban Engineering, Inc.

Skráðu þig á námskeið í samskiptahæfni strax í dag

Kennsluefni um samskiptahæfni sem þú gætir haft áhuga á:
Hafðu samband
Þú getur hvenær sem er leitað til okkar ef vilt spyrja einhvers eða vita meira um hvernig þú getur þróað þína hæfileika til árangurs í lífi og starfi.
Logo
This information you provide will be used in accordance with the terms of our privacy policy.
Senda

Fáðu fréttabréfið okkar og fylgstu með

©2021 Dale Carnegie & Associates, Inc., All Rights Reserved.
Dale Carnegie Logo
This website uses cookies to enhance your browsing experience. For more information view our Privacy Policy.