Staðþjálfun

Fagleg maður á mann þjálfun með vottuðum Dale Carnegie þjálfara.

Við erum fremst í flokki í því að þjálfa fólk á staðnum
Hvort sem þú kýst maður á mann þjálfun með vottuðum þjálfara, þjálfun í smærri hópum eða stærri þá bjóðum við þjálfunarleiðir sem henta þínum lærdómsstíl best. Þjálfunin felur í sér æfingu á staðnum, hlutverkaleiki, þjálfun í aðstæðunum, endurgjöf og hagnýt raunverkefni þar sem þú nýtir það sem þú hefur lært í Dale Carnegie þjálfuninni.

Við búum yfir þaulreyndum, alþjóðlegum verkfærum og aðferðum sem virkja hæfni þína þannig að hún nýtist til fullnustu með hjálp vottaðra þjálfara okkar.
Raða eftir:
Síur:
Region:
Efnistök
Síur:
Region:
Efnistök
Apply
Síur: (0)
Vinsælast
Page 1
1 2 3 Next

“If you want to work on people developing new skills and gaining more knowledge, there are many, many solutions. But if you want to work on specific business results by investing in the improved capability of your people, then Dale Carnegie Training understands that and can help get you there."

Marvin Knoot - Technical Training Coordinator, Eddyville Plant, Cargill Health and Nutrition