Hrífðu aðra með þér

Þeir sem veita öðrum innblástur eru öruggir í tjáningu og nota aðferðir Dale Carnegie.

Munurinn á velgengni og því að mistakast

Áhrifarík tjáning er mikilvæg, hvaða hlutverki sem þú gegnir.  Hvort sem þú þarft að sannfæra vinnufélaga, selja viðskiptavini vöru eða hugmynd eða kveikja eldmóð í teyminu þá getur hæfni þín í tjáningu skipt sköpum.  Þetta námskeið kennir þér hvernig þú kemur efninu á framfæri þannig að eftir því sé tekið.

Að búa yfir hæfni til að geta tjáð þig á áhrifaríkan hátt eykur árangur þinn í starfi.  Að geta komið skilaboðum skýrt á framfæri og haft áhrif á áheyrendur er eftirsóknarverð færni sem allir ættu að búa yfir.

Við bjóðum fjölbreyttar leiðir til að auka færni þína í tjáningu þannig að þínar kynningar verði eftirtektarverðar.

Þjálfunin hjálpar þér að:

Projector Screen

Tjá þig skýrt og af sannfæringu

Lightbulb

Hvetja til þátttöku

Network

Skipuleggja kynningarnar

Rotating Arrows

Hvetja aðra til framkvæmda

Næstu námskeið í kynningum og tjáningu

Veldu staðsetningu.
Raða eftir:
Page 1
Next