Gæða þjónustuþjálfun

Framúrskarandi þjónusta er nauðsynleg fyrir öll fyrirtæki sem reiða sig á viðskiptavini sína

Aukum tryggð viðskiptavina

Þjónustuþjálfun er nauðsynleg öllum fyrirtækjum sem vinna með fólki.  Góð þjónusta eykur bæði hollustu viðskiptavina og eykur virkni starfsfólk sem er með gott þjónustuviðhorf.

Þjálfunin veitir þátttakendum áhrifarík verkfæri til að takast á við þær áskoranir sem þitt fyrirtæki tekst á við varðandi þjónustu.

Auktu þjónustufærni sem skapar jákvæð áhrif við fyrstu kynni og stýrir væntingum viðskiptavina.

Námskeiðin hjálpa þér að:

Meta viðhorf til þjónustu og setja markmið til að bæta það

Hjálpa framlínufólki að blómstra og veita fyrsta flokks þjónustu

Fara fram úr væningum viðskiptavina í hverri afgreiðslu

Byggja árangursrík viðskiptasambönd

Næstu þjónustunámskeið

Page 1
1 2 3 4 Next