Starfsþróun

Byggðu upp öflugan starfshóp sem leggur sig fram við að ná markmiðun fyrirtækisins

Kveiktu starfseldmóðinn

Kröfur sem gerðar eru til leiðtoga í dag eru miklar.  Þeir þurfa að ná samhljómi á milli sýn, stefnu og gildanna sem sett hafa verið. Á sama tíma þarf að huga að uppbyggingu fyrirtækjamenningarinnar sem er uppbyggjandi og arðsöm.

Árangursrík uppbygging hópa eykur virkni og ánægju sem hjálpar hópnum að fara fram úr væningum um árangur.

Starfsþróunarþjálfun Dale Carnegie hjálpar þér að setja skýra stefnu.  Leiðtogar á öllum sviðum fyrirtækisins ættu að vera færir um að láta starfsfólk sitt finna að það skipti máli og  nýta styrkleika þeirra til að ná framtíðarsýninni.

Þjálfunin hjálpar þér að:

Network of people

Hvernig liðsmaður er þú?

Graph

Skilgreindu væntingar fyrir teymi

Network

Skilgreindu stöðu þína í teyminu

Flag

Innleiddu aðferðir til að auka liðsárangur

Næstu námskeið í starfsþróun

Page 1
1 2 3 4 5 6 7 8 9 Next