Áhrifamikil söluþjálfun

Eitt af því sem er hvað mest gefandi við sölustjórastarfið er að hjálpa teyminu að ná og jafnvel fara fram úr markmiðum þess

Betra sölufólk eykur sölu

Gengur illa að breyta ábendinum í sölur?  Eða vildirðu bara að þú værir að selja meira?

Þegar viðskiptavinir geta lokið 70% af kaupferlinu eða jafnvel lokið því alveg á netinu án þess svo mikið sem að hafa samband við einn sölufulltrúa duga hefðbundnar söluaðferðir einfaldlega ekki lengur.  

Viðskiptavinir þínir eru fulltrúar neytenda sem hafa víðtæka þekkingu og enga þörf fyrir grunnupplýsingar frá okkur.  Þú þarft að tileinka þér söluaðferð sem einkennist af trausti og samskiptum og sem leiðir til arðbærðs viðskiptasambands.

Það sem þú lærir:

Upcoming Sales Training Courses

Page 1
1 2 3 4 5 Next