Að móta leiðtoga til framtíðar
Frábær leiðtogi leitar ævinlega nýrra leiða til að sameina og virkja aðra og skapa þannig starfsmannahóp sem getur mætt hverri áskorun.
Spennandi leiðtogaþjálfun fyrir stjórnendur fyrirtækja
Sterkir leiðtogar sem skera sig úr, skara fram úr og setja mark sitt á viðskiptaheiminn eiga allir eitt sameiginlegt: Þeir hvetja aðra til árangurs. Slíkir leiðtogar eru límið sem heldur fyrirtækinu saman. Það er því hverju fyrirtæki mikilvægt að hafa sterka leiðtoga sem geta sett markmið, verið öðrum innblástur og leitt fyrirtækið til góðrar og sjálfbærrar afkomu.
“Dale Carnegie Training was the catalyst that got us through some challenging times and allowed our leadership team to focus on common goals that were better understood by nearly everyone. Dale Carnegie Training changed the look and feel of our organization.”
 
Edward M. D’Alba, PE
President, Urban Engineering, Inc.
Hafðu samband
Þú getur hvenær sem er leitað til okkar ef vilt spyrja einhvers eða vita meira um hvernig þú getur þróað þína hæfileika til árangurs í lífi og starfi.