Last day to register for High Impact Presentations! Register Now

Sönnunin liggur í sögunni

Á liðnum 100 árum hefur Dale Carnegie orðið vitni að ótrúlega hröðum breytingum og framförum. Við höfum verið í fararbroddi með viðskiptavinum okkar og fundið leiðir til að tryggja þeirra samkeppnisforskot.

Persónan Dale Carnegie

Hver var Dale Carnegie? Fyrst verðum við að skilja hver hann var ekki. Hann var ekki hikandi við að bretta upp ermarnar og vinna hörðum höndum í leit sinni að persónulegum vexti. Hann var ekki hræddur við að elta drauma sína og síðast en ekki síst hikaði hann ekki við að ná árangri.

Það sem við erum sannfærð um

Carnegie vissi að margir, þar með talið hann sjálfur, létu ótta og efasemdir sem og aðgengi að auðlindum halda aftur af sér. Hann notaði Dale Carnegie námskeiðið sem vettvang til að bjóða aðstoð til þeirra sem hræddust að tala opinberlega og annað sem hindraði fólk í að njóta sín í lífinu.

Hlutverk

Hlutverk okkar er að veita öllu fólki betri, innihaldsríkari og meira gefandi samskipti sem og betri lífsgæði, bæði faglega og persónulega.

Sýn

Framtíðarsýn okkar er trú upprunalegum draumi Dale Carnegie sem er að hafa áhrif á eins mörg líf og mögulegt er í gegnum þá hvatningu til nýbreytni og sjálfsræktar sem við veitum fólki.

Gildi

Við fylgjum enn grundvallarreglum og kenningum Dale Carnegie og munum alltaf stunda okkar viðskipti af heiðarleika og virðingu við annað fólk.

Sagan okkar

Yfir 100 ára reynsla af því að vinna með fagfólki á alþjóðavísu

1888

Dale Carnegie fæddist í Missouri og varð sölumaður og eftirsóttur leikari eftir að ljúka menntun við Warrensburg State Teachers College. Seinna fór hann til New York og byrjaði að kenna tjáningu og samskiptahæfni hjá YMCA.

1912

Hið heimsþekkta Dale Carnegie námskeið byrjaði þar sem hann uppgötvaði og þróaði nýjar aðgerðir sem hjálpaði fólki að yfirstíga óttann við að tala opinberlega. Dale Carnegie hafði uppgötvað löngun meðalmannsins til að öðlast meira sjálfsöryggi.

1912

Hið heimsþekkta Dale Carnegie námskeið byrjaði þar sem hann uppgötvaði og þróaði nýjar aðgerðir sem hjálpaði fólki að yfirstíga óttann við að tala opinberlega. Dale Carnegie hafði uppgötvað löngun meðalmannsins til að öðlast meira sjálfsöryggi.

1930

Dale Carnegie byrjaði að leita uppi einstaklinga sem höfðu áhuga á að bæta hæfni fólks í starfi með það fyrir augum að halda námskeiðið á fleiri stöðum á landinu.

1936

Dale Carnegie skrifaði hina frægu bók sína "Vinsældir og áhrif." Enn vinsæl bók sem inniheldur ráð um hvernig á að skapa velgengni í viðskiptum og einkalífi.

1936

Dale Carnegie skrifaði hina frægu bók sína "Vinsældir og áhrif." Enn vinsæl bók sem inniheldur ráð um hvernig á að skapa velgengni í viðskiptum og einkalífi.

1954

Fyrirtækið Dale Carnegie & Associates, Inc. Sama ár var námskeiðið haldið í Evrópu, Ástralíu, Asíu og suður- Ameríku.

1967

Fyrirtækið Dale Carnegie & Associates, Inc. Sama ár var námskeiðið haldið í Evrópu, Ástralíu, Asíu og suður- Ameríku.

1967

Fyrirtækið Dale Carnegie & Associates, Inc. Sama ár var námskeiðið haldið í Evrópu, Ástralíu, Asíu og suður- Ameríku.

1972

Námskeiðsframboðið stækkaði með því að bæta við þjónustuþjálfun og sjálfsstyrkingarnámskeiði.

1975

Dale Carnegie námskeiðin fá viðurkenningu frá bandarísku endurmenntunarsamtökunum Accrediting Coundil for Continuing Education and Training (ACCET).

1975

Dale Carnegie námskeiðin fá viðurkenningu frá bandarísku endurmenntunarsamtökunum Accrediting Coundil for Continuing Education and Training (ACCET).

1985

Sérhannað námskeið í að halda áhrifaríkar kynningar var þróað.

1992

Dale Carnegie hóf að bjóða sérsniðna fyrirtækjaþjálfun á alþjóðamarkaði.

1992

Dale Carnegie hóf að bjóða sérsniðna fyrirtækjaþjálfun á alþjóðamarkaði.

2001

Dale Carnegie fékk vottun frá GSA Federal Supply Schedule #GS-10F-0329K um að mega bjóða vörur sínar og þjónustu til ríkisrekinna stofnanna

2012

Árið 2012 fagnaði Dale Carnegie þjálfun 100 ára afmæli. Í meira en öld höfum við hjálpað samfélögum um allan heim að dafna með því að bæta persónulega og fjárhagslega velferð þeirra sem búa þar og fyrirtækjum sem eiga viðskipti þar.

2012

Árið 2012 fagnaði Dale Carnegie þjálfun 100 ára afmæli. Í meira en öld höfum við hjálpað samfélögum um allan heim að dafna með því að bæta persónulega og fjárhagslega velferð þeirra sem búa þar og fyrirtækjum sem eiga viðskipti þar.

2016 & 2017

Dale Carnegie er á meðal top 20 söluþjálfunarfyrirtækja að mati Trainingindustry.com

Í dag

Afleifð Dale Carnegie er jafn sterk og áður. Við höfum útskrifað yfir 8 milljón þátttakendur um allan heim og höldum ótrauð áfram að vinna með fyrirtækjum og einstaklingum. Nú eru yfir 2700 þjálfarar sem bjóða upp á Dale Carnegie námskeið í 80 löndum og á 30 tungumálum.

Í dag

Afleifð Dale Carnegie er jafn sterk og áður. Við höfum útskrifað yfir 8 milljón þátttakendur um allan heim og höldum ótrauð áfram að vinna með fyrirtækjum og einstaklingum. Nú eru yfir 2700 þjálfarar sem bjóða upp á Dale Carnegie námskeið í 80 löndum og á 30 tungumálum.

Fáðu þá þjálfun sem þú þarfnast

Við höfum lausnir fyrir alla fagþjálfun

Áhugavert efni

Við erum leiðandi þekkingarfyrirtæki og erum óþreytandi í að skoða það sem brennur á fólki til að ná árangri í viðskiptalífinu.
: