icon Staðþjálfun

Leiðtogaþjálfun fyrir stjórnendur

Í dag, meira en nokkru sinni fyrr, skiptir máli að móta hvernig starfsfólk hefur áhrifa. Í þessari þjálfun mun stjórnendateymið sjá hvernig nýjar stjórnendaaðferðir hafa jávæðari áhrif, veita starfsfólki meiri innblástur, orku og frumkvæði til að takast á við áskoranir morgundagsins.

Námskeiðslýsing

Þetta námskeið hjálpar stjórnendum að veita meiri athygli mannlega þættinum í að fyrirtæki nái árangri.

Icon

Það sem þú lærir

Uppgötvaðu 5 drifkrafta áhrifaríkrar stjórnunar og náðu tökum á 8 þrepa skipulagsferli sem hjálpar þér að fá samhljóm á milli markmiða starfsfólks og framtíðarsýnar fyrirtækisins. Lærðu að koma auga á styrkleika annarra og hvernig þjálfarahæfni (coaching) þín nýtist til að efla hæfni fólks enn frekar. Einnig kynnist þú aðferðum til að hvetja til nýsköpunar og valddreifingar til að para saman styrkleika og hæfni.

Icon

Af hverju er það mikilvægt

Leiðtogar sem sýna vissa hegðun skapa umhverfi þar sem starfsfólk er hvatt, ekki ýtt áfram í átt að meiri árangri. Þessi vissa hegðun byggir hópinn upp og traust eykst sem leiðir til betri samvinnu og frumkvæðis. Þú eykur hæfni þína í að búa til hvetjandi liðsanda. Er eitthvað mikilvægara en það?

Icon

Skrá mig á þetta námskeið

Þú munt hámarka þinn eigin árangur, verða sterkari leiðtogi og auka virði þitt innan fyrirtækisins. Vertu leiðtogi sem á markvissan og jákvæðan hátt leiðir þig og hópinn í átt að tímamótaárangri.

Skrá mig á þetta námskeið

Page 1
Next

Þú hefur bætt við námskeiði frá öðru svæðiþ

Þú getur bara sett námskeið frá einu svæði í einu í körfuna þína.
Allt í góðu! Þú getur enn skráð þig á þetta námskeið og við skiptum þeirri skráningu út fyrir þessa.

“Inaction breeds doubt and fear. Action breeds confidence and courage. If you want to conquer fear, do not sit home and think about it. Go out and get busy.”

Dale Carnegie
Dale Carnegie