icon Staðþjálfun
Dale Carnegie fyrir 10-12 ára
Á þessu námskeiði lærir þú aðferðir til þess að auka sjálfstraust þitt, efla samskiptafærni og leiðtogahæfileika. Þú lærir að bæta tjáningarhæfni þína og að auka jákvætt viðhorf til sjálfs þíns og verkefna lífsins. Ath. Í skráningarforminu á heimasíðunni er spurt um fyrirtækjaupplýsingar. Ekki er nauðsynlegt að fylla þær út þegar um barn er að ræða heldur má nota reitina til að gefa upplýsingar um forráðamenn.
Mikilvægar upplýsingar +

Mikilvægt ef þú skráir þig

(Upplýsingarnar koma fram í staðfestingarpóstinum sem þú færð og á kvittuninni.)

Facebook Twitter LinkedIn LinkedIn
Skrá þátttakanda
Fyrirtækjaupplýsingar
Þátttakandi 1 Eyða
Supervisor Information
26.1.2019
Verð:
kr69.000
Staðsetning
Ármúla 11 3ja hæð
Reykjavík, . 108
555-7080
Fyrirkomulag
Einu sinni í viku í 8 vikur Eftirfylgnitími 2 vikum eftir 8. tíma
Tímasetning
10:00 - 13:00