Dale Carnegie námkskeiðið- 3ja daga
In PersonÞó mörgum finnist þeir nú þegar búa yfir eiginleikum sem hafi áhrif á árangur þeirra þá muntu á þessu námskeiði komast að þvæi að jafnvel þeir allra bestu uppgötva tækifæri til að vaxa og bæta sig. Hæfni eins og samskipti við aðra, kraftmikil tjáning og stjórnun á viðhorfi getur haft varanleg áhrif á árangur þinn. Þetta námskeið getur umbreytt lífi þínu og veitt þér innblástur til að fara framúr þínum björtustu vonum.
Skoða dagsetningar og staðsetninguÞað sem þú lærir
Lærðu hvernig þú getur skarað framúr í tjáningu sem gerir þér kleift að hafa áhrif á aðra og að byggja upp sambönd sem einkennast af trausti. Vertu meistari í að takast á við erfiðar einstaklinga og aðstæður og komdu auga á leiðir til að viðhalda alltaf jákvæðu viðhorfi gagnvart áskorunum og breytingum. Kannaðu hvernig þú getur haft áhrif á árangur þinn í starfi með því að auka sjálftraust þitt og brjóta niður hindranir.
Af hverju er það mikilvægt
Námskeiðið hjálpar þér að hámarka hæfni sem þú þarft í nútíma viðskiptaumhverfi. Þú lærir að umgangast fólk af meiri fagmennsku og takast á við örar breytingar og aðstæður. Námskeiðið hentar vel þeim sem vilja skara framúr á sínu sviði.
Skrá mig á þetta námskeið
Þegar þú lýkur námskeiðinu muntu upplifa þig uppveðraða/nn með nýja framtíðarsýn. Að auki ferðu með áætlun um hvernig þú hrindir markmiðum í framkvæmd. Líttu á þetta sem 3 daga sem uppfæra þig á toppinn.