Arrow LeftTil baka
Icon Samskipti

Dale Carnegie fyrir ungt fólk

In Person

Dale Carnegie fyrir ungt fólk er hannað til að undirbúa ungt fólk fyrir áskoranir dagsins í dag. Það veitir þeim færni sem þau þurfa til að setja sér og ná markmiðum og hámarka hæfni og árangur í námi, í vinnu og heima fyrir. Námskeiðið er í átta skipti og einkennist af virkri þátttöku og verkefnum sem nýtast strax inn í lífið.

Skoða dagsetningar og staðsetningu
Head with lightbulb

Það sem þú lærir

Námskeiðið leggur áherslu á fimm lykilatriði sem eru mikilvæg fyrir árangur í framtíðinni. Að byggja upp sjálfstraust að auka samskiptahæfileika, bæta tjáningu og því að stýra viðhorfi og kvíða.

Open book

Af hverju er það mikilvægt

Í dag er heimurinn flóknari, með harðari samkeppni og meira krefjandi en nokkru sinni fyrr. Ungt fólk þarf oft að ná jafnvægi í skólanum, í vinnu og samböndunum og á sama tíma að skipuleggja framtíð sína. Dale Carnegie hjálpar ungu fólki að verða öruggari og færari í að takast á við þrýsting og streitu sem þau standa frammi fyrir í daglegu lífi.

Person standing next to flag

Skrá mig á þetta námskeið

Í lok námskeiðsins segja þátttakendurnir okkur að þeir hafi meira sjálfstraust og hafi náð betri tökum á markmiðum sínum. Að þeir séu öruggari í erfiðum aðstæðum og eigi auðveldara með að taka ákvörðun um að standa með sjálfum sér. Einnig segja þeir að þeir séu öruggari í tjáningu og betur undirbúnir til þess að halda kynningar í skólum.

Dagsetningar væntanlegra námskeiða

Veldu staðsetningu hér fyrir ofan til að finna dagsetningar fyrir násmskeið á þínu svæði. 

Gastu ekki fundið dagsetningu sem hentar þér? Langar þig að fá þetta námskeið sent fyrir samtökin þín eða teymið þitt? Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.

The information you provide will be used in accordance with the terms of our privacy policy.

Takk fyrir! Ráðgjafi mun hafa samband við þig fljótlega.