Arrow LeftTil baka
Icon Samskipti

Dale Carnegie fyrir 16-19 ára

In Person

Á þessu námskeiði leggjum við grunnina að ábyrgð og meðvitund um mikilvægi þess að móta okkar eigin stefnu fyrir framtíðina. Við þjálfumst í því að líta á áskoranir sem tækifæri til þess að auka sjálfstraust og bæta hæfni okkar. Sjálfsmyndin styrkist við jákvæðar upplifanir af okkur sjálfum og við verðum öflugri leiðtogar í okkar umhverfi.

Skoða dagsetningar og staðsetningu
Head with lightbulb

Það sem þú lærir

Þú lærir leiðir til þess að auka sjálfstraust og leiðtogafærni. Lærir aðferðir til þess að styrkja sambönd og samvinnufærni. Þú lærir aðferðir til að auka jákvæðni og gleði. Þú þjálfast í því að tala fyrir fram hóp af fólki og verður betri í tjáningu. Þú lærir hvað hrós og hvatning getur haft jákvæð áhrif á okkur sjálf og aðra.

Open book

Af hverju er það mikilvægt

Þú vilt hafa gott sjálfstraust og hafa trú á því að þú getir það sem þú ætlar þér. Þú vilt kunna að setja þér skýr markmið og kunna aðferðir sem hjálpa þér að ná þeim. Þú vilt hafa drifkraft og frumkvæði sem ýtir undir jákvæðni hjá sjálfum þér og öðrum. Þig langar að líða vel með sjálfan þig.

Person standing next to flag

Skrá mig á þetta námskeið

Þú eignast nýja vini, færð aukið sjálfstraust og lærir að koma fram án þess að upplifa stress og kvíða. Þú veist að þú getur mótað framtíðina og að þú getur haft mikil áhrif á aðra til góðs. Þú verður framkvæmdarstjórinn í eigin lífi.

Dagsetningar væntanlegra námskeiða

Veldu staðsetningu hér fyrir ofan til að finna dagsetningar fyrir násmskeið á þínu svæði. 

Gastu ekki fundið dagsetningu sem hentar þér? Langar þig að fá þetta námskeið sent fyrir samtökin þín eða teymið þitt? Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.

Takk fyrir! Ráðgjafi mun hafa samband við þig fljótlega.