icon Staðþjálfun

Dale Carnegie 3ja daga

Námskeiðið hjálpar þér að standa undir auknum kröfum í harðnandi heimi. Þú lærir að byggja upp traust sambönd, hafa stjórn á áhyggjum og streitu og takast á við æ örari og stærri breytingar.

Námskeiðslýsing

Mannleg samskipti og tjáning

Icon

Það sem þú lærir

Þú nærð betur til fólks, átt auðveldara með að leysa vandamál og verður einbeittari sem leiðtogi í kjölfar námskeiðsins. Síðast en ekki síst hjálpar námskeiðið þér að fagna áskorunum og breytingum með sjálfstrausti og eldmóði.

Icon

Af hverju er það mikilvægt

Fyrir alla sem vilja ná fram því besta í fari sínu, ná meiri árangri, verða sterkari leiðtogar og verðmætari starfsmenn. Byggir á sömu aðferðum og verkefnum og Dale Carnegie 8 vikna námskeiðið. Námskeiðið gefur af sér mikinn ávinning á stuttum tíma.

Icon

Skrá mig á þetta námskeið

Að loknu námskeiðinu verður þú sjálfsöruggari einstaklingur, víðsýnari, umburðalindari og munt eiga auðveldara að tjá þig.

Skrá mig á þetta námskeið

Page 1
Next

Þú hefur bætt við námskeiði frá öðru svæðiþ

Þú getur bara sett námskeið frá einu svæði í einu í körfuna þína.
Allt í góðu! Þú getur enn skráð þig á þetta námskeið og við skiptum þeirri skráningu út fyrir þessa.

“Inaction breeds doubt and fear. Action breeds confidence and courage. If you want to conquer fear, do not sit home and think about it. Go out and get busy.”

Dale Carnegie
Dale Carnegie