Arrow LeftTil baka
Icon Leiðtogahæfni

Dale Carnegie 3ja daga

In Person

Námskeiðið hjálpar þér að standa undir auknum kröfum í harðnandi heimi. Þú lærir að byggja upp traust sambönd, hafa stjórn á áhyggjum og streitu og takast á við æ örari og stærri breytingar.

Skoða dagsetningar og staðsetningu
Head with lightbulb

Það sem þú lærir

Þú nærð betur til fólks, átt auðveldara með að leysa vandamál og verður einbeittari sem leiðtogi í kjölfar námskeiðsins. Síðast en ekki síst hjálpar námskeiðið þér að fagna áskorunum og breytingum með sjálfstrausti og eldmóði.

Open book

Af hverju er það mikilvægt

Fyrir alla sem vilja ná fram því besta í fari sínu, ná meiri árangri, verða sterkari leiðtogar og verðmætari starfsmenn. Byggir á sömu aðferðum og verkefnum og Dale Carnegie 8 vikna námskeiðið. Námskeiðið gefur af sér mikinn ávinning á stuttum tíma.

Person standing next to flag

Skrá mig á þetta námskeið

Að loknu námskeiðinu verður þú sjálfsöruggari einstaklingur, víðsýnari, umburðalindari og munt eiga auðveldara að tjá þig.

Dagsetningar væntanlegra námskeiða

Veldu staðsetningu hér fyrir ofan til að finna dagsetningar fyrir násmskeið á þínu svæði. 

Gastu ekki fundið dagsetningu sem hentar þér? Langar þig að fá þetta námskeið sent fyrir samtökin þín eða teymið þitt? Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.

The information you provide will be used in accordance with the terms of our privacy policy.

Takk fyrir! Ráðgjafi mun hafa samband við þig fljótlega.